Icedive.is er TDI-SDI köfunarskóli sem kennir köfun á Íslandi og skipuleggur köfunarferðir. Icedive.is er í eigu og rekið af Sport- og Tækniköfunarskóla Íslands ehf. Markmið okkar er að kanna, kenna og njóta köfunar á Íslandi. Í meira en 10 ár hefur icedive.is verið rekið sem köfunarskóli en fyrstu kenndum við aðallega grunnnámskeið í köfun en höfum síðar bæt við okkur námskeiðum og hafði kennslu á tækniköfun, sölu á köfunarbúnaði og skipulagningu á köfunarferðum. Til að læra að kafa, auka þekkingu þína á köfun eða einfaldlega fara að kafa þá getur þú haft samband við okkur í This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Dagsetning á fyriráætluðum námskeiðum 2024
SDI námskeið í köfunarbjörgun 26 til 28 apríl
Haldið verður námskeið i SDI köfuanrbjörgun fyrir kafara þessa daga í Reykjavík en er plás fyrir tvo í viðbót á námskeiðið. Verð er 79.000.- iskr
https://www.tdisdi.com/sdi/get-certified/Rescue-Diver-Course/
SDI Grunnnámskeið í köfun í Maí
Sunnudaginn 5. maí farið í sundlaug og farið yfir bóklega hlutan. Helgina 25. og 26. maí verður svo teknar fjórar kafanir til að útskrifa nema sem kafara. Verð er 139.000.- iskr
https://www.tdisdi.com/sdi/get-certified/open-water-scuba-diver-course/
TDI advance nitrox og deco procedures í júní
Tækniköfunarnámskeið fyrir lengra komna kafarar verður haldið þann 14 til 16. júní. Tilvalið fyrir þá sem vilja bæta við tíma eða dýpi við sína köfuna eða einfaldlega verða öruggari og hæfari kafarar. Verð er 150.000.- iskr
https://www.tdisdi.com/tdi/get-certified/Decompression-Procedures-Diver/
SDI open water course 9-11 of June 2023.
We have been busy running advanced courses by request all winter but it is time for an open water course.
Next one will be held the weekend from 9th to 11th of June.
Those who are interested don't hesitate to get in touch with me at This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. or my mobile at 354-6632610.
Lokað vegna sumarfría frá 16 júní til 18 júlí
Næsta SDI open water og þurrgalla námskeið verður frá 25 júlí til 29 júlí. Ef þú vilt taka þátt endilega sendu mér tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og ég hef samband.
Helgina 5. til 7. ágúst, er plannað að hafa SDI björgunarnámskeið fyrir þá sem hafa verið að bíða eftir slíku.
-
Dagsetningar á plönuðum námskeiðum
2024-03-05 09:45:40
Dagsetning á fyriráætluðum námskeiðum 2024 SDI námskeið í köfunarbjörgun 26 til 28 apríl Haldið...
-
SDI open water course 9-11 of June.
2023-05-16 12:05:35
SDI open water course 9-11 of June 2023. We have been busy running advanced courses by request all...
-
Lokað vegna sumarfría frá 16 júní til 18 júlí
2022-06-16 11:48:16
Lokað vegna sumarfría frá 16 júní til 18 júlí Næsta SDI open water og þurrgalla námskeið verður frá 25 júlí...
-
SDI tölvu nitrox námskeið
2022-06-01 01:43:24
Haldið verður SDI nitrox námskeið á miðvikudaginn 8. júní í næstu vikur klukkan 20:00. Áhugasamir geta...
-
Búið að vera mikið að gera í ár
2021-12-09 13:00:30
Búið að vera mikið að gera í ár Það er búið að vera mikið að gera í ár og árið senn á enda. Á...
-
Afþrýstifræði 1. hluti. Birt á SDI bloginu
2021-01-28 14:15:29
Greinin Afþrýstifræði 1. hluti eftir Richard Devanney var nýlega birt á Skandinavíu bloginu hjá...
-
Nýtt nafn á einkahlutafélaginu
2020-07-24 10:05:13
Nýtt nafn á einkahlutafélaginu Icedive.is er í eigu Sport- og Tækniköfunarskóla Íslands ehf. En...
-
Næsta byrjendanámskeið í köfun er í September, SDI open water
2020-07-19 12:02:11
Grunnnámskeið í köfun í September, SDI Open water. Við verðum með grunnnámskeið í köfun, SDI Open...
-
Notað eða nýtt? Hvaða köfunarbúnað eiga menn að kaupa?
2020-07-05 21:44:58
Sæl öll. Ég er oft spurður sem köfunarkennari hverning mér líst á hinn eða þennan notaða búnað sem...
-
SDI byrjendanámskeið í köfun
2020-05-15 16:38:24
Byrjendanámskeið í köfun, SDI Open water. Við verðum með byrjendanámskeið í köfun, SDI Open Water,...
-
Við erum byrjaðir að kenna tækniköfun og að selja köfunarbúnað
2019-03-27 17:33:31
Icedive.is er nýbyrjað að kenna tækniköfun. Þar á meðal TDI intro to tech, IANTD advance nitrox...
-
Helstu kostir Sidemounts
2018-06-08 18:55:55
Framundan er sidemount-námskeið helgina 23-24. júní 2018. Áhugasamir endalaga hafa samband með...
-
SDI dry suit course in Davíðsgjá
2017-10-04 18:52:58
Dry suit dive in Davíðgjá Adam Andrzej Arciszewski a polish diver living in Iceland came to use to...
-
Júlí SDI Byrjendanámskeið í köfun lokið
2017-07-13 11:08:15
Við hjá Icedive.is vorum að klára byrjendanámskeið í köfun fyrir júlí mánuð. Viljum nota tækifærið...
-
Crossover from PADI to SDI
2017-06-15 22:56:13
Icedive.is is crossing over from PADI to SDI. Icedive.is is now an SDI facility. We have already...
-
Byrjendanámskeið í köfun Open water.
2017-04-05 11:07:11
Við verðum að kenna open water í byrjun maí. Laugadaginn 6. maí er kennsla í sundlaug og helgina 13....
-
Under construction
2013-09-13 11:14:28
Þessi heimasíða er en í smíðum. Icedive.is er lítið fyrirtæki sem er en að slíta barnaskónum. Þess...
-
Fréttir art 1
2013-09-13 10:55:37
Sjö helstu kostir sidemount-köfunar. 1. Auðveld að straumlínulaga búnaðinn. Ef þú þarft eða vilt...