Við verðum að kenna open water í byrjun maí. Laugadaginn 6. maí er kennsla í sundlaug og helgina 13. og 14. maí verður kafað í sjó eða vatni til að klára námskeiðið. Bóklega hlutinn þarf að taka áður en nemendur ráða því hvort þeir vilji taka þetta online eða hjá kennara. Einnig mælum við með því að fólk taki "drysuit" réttindin í leiðinni en þá er bætt eini köfun við námskeiðið en það kostar 10.000.-kr meira.
Verð fyrir námskeiðið er Open water 99.000.- kr ef námið er allt tekið hjá kennara
Open water 89.000.- kr en nemi greiðir sjálfur fyrir "online" kennslu til PADI.
Frekari upplýsingar í skilaboðum eða síma 663-2610.

Deila
No result...