july2017
Við hjá Icedive.is vorum að klára byrjendanámskeið í köfun fyrir júlí mánuð.  Viljum nota tækifærið og óska nýjum köfurum til hamingju með réttindin sín, Atli Már Jónasson, Sesselja Hreinsdóttir og Jóhann C. Sigurðsson.

Næst byrjendanámskeið verður haldið um miðjan ágúst.  Ef þú hefur áhuga endilega sendu okkur tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Deila
No result...