Icedive.is er nýbyrjað að kenna tækniköfun.  Þar á meðal TDI intro to tech, IANTD advance nitrox diver sem fer yfir þann grunn sem tæknikafarar þurfa að hafa og notar súrefnisbæt loft til afþrýstistoppa allt niður á 42 metra dýpi.  Líka kennum við IANTD recreational trimix sem kennir notkun á helíumbætu köfunarlofti á hefðbundnu köfunardýpi sportkafara frá 0-39 en án afþrýstistoppa en með helíum er djúpsjávargleði haldið niðri og allri hugsun haldri skýrri.

Við höfum líka nýverið hafið að selja köfunarbúnað frá tveimur framleiðendum.  Einn er Dive Rite sem er rótgróið fjöldskyldufyrirtæki stofnað 1984 og hefur verið frumkvöðull í köfunaiðnaðinum t.d. fyrstir til að hanna köfunarvæng til að bera tveggja kútasett.  Hitt fyrirtækið er Xdeep sem er evrópsk fyrirtæki sem er best þekkt fyrir framúrskarnadi SideMount köfunarvængi.

Á næstuni munum við uppfæra heimasíðu okkar með hliðsjón af þessu.

Deila
No result...