Nýtt nafn á einkahlutafélaginu

Icedive.is er í eigu Sport- og Tækniköfunarskóla Íslands ehf.  En lengi vel hét einkahlutafélagið sem á skólan Köfunarútgerðin ehf. en til að lýsa betur tilgangi og daglegri starfssemi félagsins var ákveðið að skipta um nafn.  En er notuð sama kennitalan.

Deila
No result...