Búið að vera mikið að gera í ár

Það er búið að vera mikið að gera í ár og árið senn á enda.  Á seinasta ári byrjuðum við að kenna TDI tækniköfun ásamt við að halda áfram að kenna SDI sportköfun.  Svo í ár hefur verið mikið að gera bæði að kenna tækniköfun og sportköfun.  Við vorum að lenda sölusamning við Nanight köfunarljós frá Svíþjóð sem hefur mjög góðan orðstýr.  Þeir framleiða vídeóljós, köfunarljós með rafhlöðuhylki, ásamt venjulegum köfunarljósum og munum við geta boðið þetta á góðu verði.  Þetta passar mjög vel inn í núverandi köfunarvörur sem við seljum frá Dive rite og Xdeep.

sport2 red web grande 1tech blue 1

Deila
No result...