Búið að vera mikið að gera í ár
Það er búið að vera mikið að gera í ár og árið senn á enda. Á seinasta ári byrjuðum við að kenna TDI tækniköfun ásamt við að halda áfram að kenna SDI sportköfun. Svo í ár hefur verið mikið að gera bæði að kenna tækniköfun og sportköfun. Við vorum að lenda sölusamning við Nanight köfunarljós frá Svíþjóð sem hefur mjög góðan orðstýr. Þeir framleiða vídeóljós, köfunarljós með rafhlöðuhylki, ásamt venjulegum köfunarljósum og munum við geta boðið þetta á góðu verði. Þetta passar mjög vel inn í núverandi köfunarvörur sem við seljum frá Dive rite og Xdeep.
Greinin Afþrýstifræði 1. hluti eftir Richard Devanney var nýlega birt á Skandinavíu bloginu hjá SDI. Greinin fer yfir grunnþætti afþrýstifræðingar á leikmannamáli. Sérstakar þakkir fær Vilhelm Steinsen fyrir að hjálpa með þýðinguna og lesa greinina yfir svo hún væri skiljanleg.
Nýtt nafn á einkahlutafélaginu
Icedive.is er í eigu Sport- og Tækniköfunarskóla Íslands ehf. En lengi vel hét einkahlutafélagið sem á skólan Köfunarútgerðin ehf. en til að lýsa betur tilgangi og daglegri starfssemi félagsins var ákveðið að skipta um nafn. En er notuð sama kennitalan.
Grunnnámskeið í köfun í September, SDI Open water.
Við verðum með grunnnámskeið í köfun, SDI Open Water, dagana 4., 5. og 6. september. Ekki verða fleiri en 4 nemar á námskeiðinu. Ef þessi tími hentar þér ekki, hikaðu þá ekki við að hafa samband varðandi annan tíma.
Siggi H, kennari og eigandi icedive.is er með meira en áratuga reynslu af köfunarkennslu á Íslandi.
Nemar taka bóklega hlutan í fjarnámi hjá SDI á sínum tíma. Fyrsti dagurinn föstudagur er verkleg kennsla í sundlaug. Laugadagurinn er tvær kafanir í sjó eða vatni og sunnudagurinn er tvær kafanir í sjó eða vatni. Nemum er útvegaður allur búnaður sem þeir þurfa og öll kennsla fer fram í þurrgalla.
Heildarverðið er 99.000.- iskr fyrir Open Water en fyrir 10.000.- auka krónur er hægt að bæta eini köfun við námskeiðið og taka þurrgallaréttindin í leiðini(SDI Dry Suit) en á mörgum stöðum í heiminum er þeirra krafist til að kafa í köldu vatni og meðal annars í Silfru á Þingvöllum.
Til að skrá sig á námskeiðið er hægt að senda email á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., skilaboð hér á FB eða hringja í 6632610, þér verður svo send eyðublað sem þú þarft að fylla út.
-
SDI open water course 9-11 of June.
2023-05-16 12:05:35
SDI open water course 9-11 of June. We have been busy running advanced courses by request all...
-
Lokað vegna sumarfría frá 16 júní til 18 júlí
2022-06-16 11:48:16
Lokað vegna sumarfría frá 16 júní til 18 júlí Næsta SDI open water og þurrgalla námskeið verður frá 25 júlí...
-
SDI tölvu nitrox námskeið
2022-06-01 01:43:24
Haldið verður SDI nitrox námskeið á miðvikudaginn 8. júní í næstu vikur klukkan 20:00. Áhugasamir geta...
-
Búið að vera mikið að gera í ár
2021-12-09 13:00:30
Búið að vera mikið að gera í ár Það er búið að vera mikið að gera í ár og árið senn á enda. Á...
-
Afþrýstifræði 1. hluti. Birt á SDI bloginu
2021-01-28 14:15:29
Greinin Afþrýstifræði 1. hluti eftir Richard Devanney var nýlega birt á Skandinavíu bloginu hjá...
-
Nýtt nafn á einkahlutafélaginu
2020-07-24 10:05:13
Nýtt nafn á einkahlutafélaginu Icedive.is er í eigu Sport- og Tækniköfunarskóla Íslands ehf. En...
-
Næsta byrjendanámskeið í köfun er í September, SDI open water
2020-07-19 12:02:11
Grunnnámskeið í köfun í September, SDI Open water. Við verðum með grunnnámskeið í köfun, SDI Open...
-
Notað eða nýtt? Hvaða köfunarbúnað eiga menn að kaupa?
2020-07-05 21:44:58
Sæl öll. Ég er oft spurður sem köfunarkennari hverning mér líst á hinn eða þennan notaða búnað sem...
-
SDI byrjendanámskeið í köfun
2020-05-15 16:38:24
Byrjendanámskeið í köfun, SDI Open water. Við verðum með byrjendanámskeið í köfun, SDI Open Water,...
-
Við erum byrjaðir að kenna tækniköfun og að selja köfunarbúnað
2019-03-27 17:33:31
Icedive.is er nýbyrjað að kenna tækniköfun. Þar á meðal TDI intro to tech, IANTD advance nitrox...
-
Helstu kostir Sidemounts
2018-06-08 18:55:55
Framundan er sidemount-námskeið helgina 23-24. júní 2018. Áhugasamir endalaga hafa samband með...
-
SDI dry suit course in Davíðsgjá
2017-10-04 18:52:58
Dry suit dive in Davíðgjá Adam Andrzej Arciszewski a polish diver living in Iceland came to use to...
-
Júlí SDI Byrjendanámskeið í köfun lokið
2017-07-13 11:08:15
Við hjá Icedive.is vorum að klára byrjendanámskeið í köfun fyrir júlí mánuð. Viljum nota tækifærið...
-
Crossover from PADI to SDI
2017-06-15 22:56:13
Icedive.is is crossing over from PADI to SDI. Icedive.is is now an SDI facility. We have already...
-
Byrjendanámskeið í köfun Open water.
2017-04-05 11:07:11
Við verðum að kenna open water í byrjun maí. Laugadaginn 6. maí er kennsla í sundlaug og helgina 13....
-
Under construction
2013-09-13 11:14:28
Þessi heimasíða er en í smíðum. Icedive.is er lítið fyrirtæki sem er en að slíta barnaskónum. Þess...
-
Fréttir art 1
2013-09-13 10:55:37
Sjö helstu kostir sidemount-köfunar. 1. Auðveld að straumlínulaga búnaðinn. Ef þú þarft eða vilt...