Velkominn á Icedive.is

Icedive.is er TDI-SDI köfunarskóli sem kennir köfun á Íslandi og skipuleggur köfunarferðir. Icedive.is er í eigu og rekið af Sport- og Tækniköfunarskóla Íslands ehf. Markmið okkar er að kanna, kenna og njóta köfunar á Íslandi. Í meira en 10 ár hefur icedive.is verið rekið sem köfunarskóli en fyrstu kenndum við aðallega grunnnámskeið í köfun en höfum síðar bæt við okkur námskeiðum og hafði kennslu á tækniköfun, sölu á köfunarbúnaði og skipulagningu á köfunarferðum. Til að læra að kafa, auka þekkingu þína á köfun eða einfaldlega fara að kafa þá getur þú haft samband við okkur í icedive@icedive.is